Lúkasarguðspjall 13:11-12
Lúkasarguðspjall 13:11-12 BIBLIAN81
Þar var þá kona nokkur. Í átján ár hafði hún verið haldin sjúkleiks anda og var kreppt og alls ófær að rétta sig upp. Jesús sá hana og kallaði hana til sín og sagði við hana: “Kona, þú ert laus við sjúkleik þinn!”