Logoja YouVersion
Ikona e kërkimit

Lúkasarguðspjall 24:31-32

Lúkasarguðspjall 24:31-32 BIBLIAN81

Þá opnuðust augu þeirra, og þeir þekktu hann, en hann hvarf þeim sjónum. Og þeir sögðu hvor við annan: “Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?”