Lúkasarguðspjall 3:4-6
Lúkasarguðspjall 3:4-6 BIBLIAN81
eins og ritað er í bók Jesaja spámanns: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans. Öll gil skulu fyllast, öll fell og hálsar lægjast. Krókar skulu verða beinir og óvegir sléttar götur. Og allir menn munu sjá hjálpræði Guðs.