1
Fyrsta Mósebók 28:15
Biblían (2007)
Og sjá, ég er með þér og gæti þín hvar sem þú ferð og mun leiða þig aftur til þessa lands því að ég yfirgef þig ekki fyrr en ég hef komið því til leiðar sem ég hef heitið þér.“
Параўнаць
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:15
2
Fyrsta Mósebók 28:13
Þá stóð Drottinn hjá honum og mælti: „Ég er Drottinn, Guð Abrahams, föður þíns, og Guð Ísaks. Það land, sem þú hvílist á, gef ég þér og niðjum þínum.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:13
3
Fyrsta Mósebók 28:16
Þá vaknaði Jakob af svefni sínum og mælti: „Sannarlega er Drottinn á þessum stað og ég vissi það ekki.“
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:16
4
Fyrsta Mósebók 28:20-22
Þá gerði Jakob heit og mælti: „Ef Guð verður með mér og gætir mín á vegferð minni og gefur mér brauð að eta og föt að klæðast og komist ég heill á húfi aftur í hús föður míns, þá skal Drottinn vera minn Guð. Og steinn þessi, sem ég hef sett sem merkistein, skal verða mér Guðs hús og ég skal gjalda þér tíund af öllu sem þú gefur mér.“
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:20-22
5
Fyrsta Mósebók 28:14
Þeir munu verða fjölmennir sem duft jarðar og breiðast út til vesturs, til austurs, til norðurs og suðurs og allar ættkvíslir jarðarinnar munu blessun hljóta í niðjum þínum.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:14
6
Fyrsta Mósebók 28:19
Og hann kallaði staðinn Betel en áður hét borgin Lús.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 28:19
Стужка
Біблія
Планы чытання
Відэа