1
Postulasagan 10:34-35
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.
Compare
Explore Postulasagan 10:34-35
2
Postulasagan 10:43
Honum bera allir spámennirnir vitni að sérhver sem trúir á hann fái vegna nafns hans fyrirgefningu syndanna.“
Explore Postulasagan 10:43
Home
Bible
Plans
Videos