1
Lúkasarguðspjall 9:23
Biblían (2007)
Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér.
Compare
Explore Lúkasarguðspjall 9:23
2
Lúkasarguðspjall 9:24
Því að hver sem vill bjarga lífi sínu mun týna því og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun bjarga því.
Explore Lúkasarguðspjall 9:24
3
Lúkasarguðspjall 9:62
En Jesús sagði við hann: „Enginn sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur er hæfur í Guðs ríki.“
Explore Lúkasarguðspjall 9:62
4
Lúkasarguðspjall 9:25
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn en týna eða glata sjálfum sér?
Explore Lúkasarguðspjall 9:25
5
Lúkasarguðspjall 9:26
Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og dýrð föðurins og heilagra engla mun hann blygðast sín fyrir þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð.
Explore Lúkasarguðspjall 9:26
6
Lúkasarguðspjall 9:58
Jesús sagði við hann: „Refar eiga greni og fuglar himins hreiður en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla.“
Explore Lúkasarguðspjall 9:58
7
Lúkasarguðspjall 9:48
og sagði við þá: „Hver sem tekur við þessu barni í mínu nafni tekur við mér og hver sem tekur við mér tekur við þeim er sendi mig. Því að sá sem minnstur er meðal ykkar allra, hann er mestur.“
Explore Lúkasarguðspjall 9:48
Home
Bible
Plans
Videos