1
Lúkasarguðspjall 15:20
Biblían (1981)
Og hann tók sig upp og fór til föður síns. En er hann var enn langt í burtu, sá faðir hans hann og kenndi í brjósti um hann, hljóp og féll um háls honum og kyssti hann.
Compare
Explore Lúkasarguðspjall 15:20
2
Lúkasarguðspjall 15:24
Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn.’ Tóku menn nú að gjöra sér glaðan dag.
Explore Lúkasarguðspjall 15:24
3
Lúkasarguðspjall 15:7
Ég segi yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf.
Explore Lúkasarguðspjall 15:7
4
Lúkasarguðspjall 15:18
Nú tek ég mig upp, fer til föður míns og segi við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér.
Explore Lúkasarguðspjall 15:18
5
Lúkasarguðspjall 15:21
En sonurinn sagði við hann: ‘Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn.’
Explore Lúkasarguðspjall 15:21
6
Lúkasarguðspjall 15:4
“Nú á einhver yðar hundrað sauði og týnir einum þeirra. Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim, sem týndur er, þar til hann finnur hann?
Explore Lúkasarguðspjall 15:4
Home
Bible
Plans
Videos