1
Lúkasarguðspjall 16:10
Biblían (1981)
Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu.
Compare
Explore Lúkasarguðspjall 16:10
2
Lúkasarguðspjall 16:13
Enginn þjónn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón.”
Explore Lúkasarguðspjall 16:13
3
Lúkasarguðspjall 16:11-12
Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er?
Explore Lúkasarguðspjall 16:11-12
4
Lúkasarguðspjall 16:31
En Abraham sagði við hann: ‘Ef þeir hlýða ekki Móse og spámönnunum, láta þeir ekki heldur sannfærast, þótt einhver rísi upp frá dauðum.’”
Explore Lúkasarguðspjall 16:31
5
Lúkasarguðspjall 16:18
Hver sem skilur við konu sína og gengur að eiga aðra, drýgir hór, og hver sem gengur að eiga konu, sem skilin er við mann, drýgir hór.
Explore Lúkasarguðspjall 16:18
Home
Bible
Plans
Videos