1
Markúsarguðspjall 15:34
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Og á nóni kallaði Jesús hárri röddu: “Elóí, Elóí, lama sabaktaní!” Það þýðir: Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?
Compare
Explore Markúsarguðspjall 15:34
2
Markúsarguðspjall 15:39
Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt, sagði hann: “Sannarlega var þessi maður sonur Guðs.”
Explore Markúsarguðspjall 15:39
3
Markúsarguðspjall 15:38
Og fortjald musterisins rifnaði í tvennt, ofan frá allt niður úr.
Explore Markúsarguðspjall 15:38
4
Markúsarguðspjall 15:37
En Jesús kallaði hárri röddu og gaf upp andann.
Explore Markúsarguðspjall 15:37
5
Markúsarguðspjall 15:33
Á hádegi varð myrkur um allt land til nóns.
Explore Markúsarguðspjall 15:33
6
Markúsarguðspjall 15:15
En með því að Pílatus vildi gjöra fólkinu til hæfis, gaf hann þeim Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
Explore Markúsarguðspjall 15:15
Home
Bible
Plans
Videos