1
Markúsarguðspjall 14:36
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Hann sagði: “Abba, faðir! allt megnar þú. Tak þennan kaleik frá mér! Þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.”
Compare
Explore Markúsarguðspjall 14:36
2
Markúsarguðspjall 14:38
Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.”
Explore Markúsarguðspjall 14:38
3
Markúsarguðspjall 14:9
Sannlega segi ég yður: Hvar sem fagnaðarerindið verður flutt, um heim allan, mun og getið verða þess, sem hún gjörði, til minningar um hana.”
Explore Markúsarguðspjall 14:9
4
Markúsarguðspjall 14:34
Hann segir við þá: “Sál mín er hrygg allt til dauða. Bíðið hér og vakið.”
Explore Markúsarguðspjall 14:34
5
Markúsarguðspjall 14:22
Þá er þeir mötuðust, tók hann brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf þeim og sagði: “Takið, þetta er líkami minn.”
Explore Markúsarguðspjall 14:22
6
Markúsarguðspjall 14:23-24
Og hann tók kaleik, gjörði þakkir og gaf þeim, og þeir drukku af honum allir. Og hann sagði við þá: “Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga.
Explore Markúsarguðspjall 14:23-24
7
Markúsarguðspjall 14:27
Og Jesús sagði við þá: “Þér munuð allir hneykslast, því að ritað er: Ég mun slá hirðinn, og sauðirnir munu tvístrast.
Explore Markúsarguðspjall 14:27
8
Markúsarguðspjall 14:42
Standið upp, förum! Sá er í nánd, er mig svíkur.”
Explore Markúsarguðspjall 14:42
9
Markúsarguðspjall 14:30
Jesús sagði við hann: “Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.”
Explore Markúsarguðspjall 14:30
Home
Bible
Plans
Videos