YouVersion Logo
Search Icon

Jóhannesarguðspjall 13:34-35

Jóhannesarguðspjall 13:34-35 BIBLIAN81

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.”