Fyrsta Mósebók 3:19

Fyrsta Mósebók 3:19 BIBLIAN07

Í sveita þíns andlitis skaltu brauðs þíns neyta þar til þú hverfur aftur til jarðarinnar því af henni ertu tekinn. Því að mold ert þú og til moldar skaltu aftur hverfa.