1
Fyrsta Mósebók 14:20
Biblían (2007)
Og lofaður sé Hinn hæsti Guð sem gaf óvini þína þér í hendur. Og Abram gaf honum tíund af öllu.
Összehasonlít
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 14:20
2
Fyrsta Mósebók 14:18-19
Og Melkísedek, konungur í Salem, bar fram brauð og vín. Var hann prestur Hins hæsta Guðs. Hann blessaði Abram og sagði: Blessaður sé Abram af Hinum hæsta Guði, skapara himins og jarðar.
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 14:18-19
3
Fyrsta Mósebók 14:22-23
Abram mælti við konunginn í Sódómu: „Ég sver þess eið við Drottin, Hinn hæsta Guð, skapara himins og jarðar, að ég tek hvorki þráð né skóþveng af öllu sem þú átt svo að þú skulir ekki segja: Ég hef gert Abram ríkan.
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 14:22-23
Kezdőoldal
Biblia
Olvasótervek
Videók