Fyrsta Mósebók 1:9-10

Fyrsta Mósebók 1:9-10 BIBLIAN07

Þá sagði Guð: „Vötnin undir himninum safnist saman í einn stað og þurrlendið komi í ljós.“ Og það varð svo. Guð nefndi þurrlendið jörð og safn vatnanna nefndi hann haf. Og Guð sá að það var gott.