Fyrsta Mósebók 17:7

Fyrsta Mósebók 17:7 BIBLIAN07

Ég set sáttmála minn milli mín og þín og þinna niðja eftir þig, kynslóð eftir kynslóð, eilífan sáttmála. Ég mun vera þinn Guð og þinna niðja eftir þig.