Fyrsta Mósebók 19:16

Fyrsta Mósebók 19:16 BIBLIAN07

En Lot fór hægt að öllu svo að mennirnir tóku í hönd honum og í hönd konu hans og dætranna beggja, fyrir miskunn Drottins við þau, og leiddu þau í öruggt skjól utan borgar.