1
Lúkasarguðspjall 16:10
Biblían (2007)
Sá sem er trúr í því smæsta er einnig trúr í miklu og sá sem er ótrúr í því smæsta er og ótrúr í miklu.
Confronta
Esplora Lúkasarguðspjall 16:10
2
Lúkasarguðspjall 16:13
Enginn þjónn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón.“
Esplora Lúkasarguðspjall 16:13
3
Lúkasarguðspjall 16:11-12
Ef ekki er hægt að treysta yður fyrir hverfulum auðæfum, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? Og ef ekki er hægt að treysta yður fyrir eigum annarra, hvernig getur Guð þá treyst yður fyrir því sem hann ætlar yður að eiga sjálf?
Esplora Lúkasarguðspjall 16:11-12
4
Lúkasarguðspjall 16:31
En Abraham sagði við hann: Ef þeir hlýða ekki Móse og spámönnunum láta þeir ekki heldur sannfærast þótt einhver rísi upp frá dauðum.“
Esplora Lúkasarguðspjall 16:31
5
Lúkasarguðspjall 16:18
Hver sem skilur við konu sína og gengur að eiga aðra drýgir hór, og hver sem gengur að eiga konu, sem skilin er við mann, drýgir hór.“
Esplora Lúkasarguðspjall 16:18
Home
Bibbia
Piani
Video