Logo ya YouVersion
Elilingi ya Boluki

Fyrsta Mósebók 1:26-27

Fyrsta Mósebók 1:26-27 BIBLIAN81

Guð sagði: “Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni.” Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd, hann skapaði þau karl og konu.