1
Fyrsta Mósebók 15:6
Biblían (1981)
Og Abram trúði Drottni, og hann reiknaði honum það til réttlætis.
Paghambingin
I-explore Fyrsta Mósebók 15:6
2
Fyrsta Mósebók 15:1
Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: “Óttast þú ekki, Abram, ég er þinn skjöldur, laun þín munu mjög mikil verða.”
I-explore Fyrsta Mósebók 15:1
3
Fyrsta Mósebók 15:5
Og hann leiddi hann út og mælti: “Lít þú upp til himins og tel þú stjörnurnar, ef þú getur talið þær.” Og hann sagði við hann: “Svo margir skulu niðjar þínir verða.”
I-explore Fyrsta Mósebók 15:5
4
Fyrsta Mósebók 15:4
Og sjá, orð Drottins kom til hans: “Ekki skal hann erfa þig, heldur sá, sem af þér mun getinn verða, hann mun erfa þig.”
I-explore Fyrsta Mósebók 15:4
5
Fyrsta Mósebók 15:13
Þá sagði hann við Abram: “Vit það fyrir víst, að niðjar þínir munu lifa sem útlendingar í landi, sem þeir eiga ekki, og þeir munu þjóna þeim, og þeir þjá þá í fjögur hundruð ár.
I-explore Fyrsta Mósebók 15:13
6
Fyrsta Mósebók 15:2
Og Abram mælti: “Drottinn Guð, hvað ætlar þú að gefa mér? Ég fer héðan barnlaus, og Elíeser frá Damaskus verður erfingi húss míns.”
I-explore Fyrsta Mósebók 15:2
7
Fyrsta Mósebók 15:18
Á þeim degi gjörði Drottinn sáttmála við Abram og mælti: “Þínu afkvæmi gef ég þetta land, frá Egyptalandsánni til árinnar miklu, árinnar Efrat
I-explore Fyrsta Mósebók 15:18
8
Fyrsta Mósebók 15:16
Hinn fjórði ættliður þeirra mun koma hingað aftur, því að enn hafa Amorítar eigi fyllt mæli synda sinna.”
I-explore Fyrsta Mósebók 15:16
Gumagamit ang YouVersion ng cookies para gawing personal ang iyong karanasan. Sa paggamit sa aming website, tinatanggap mo ang aming paggamit ng cookies gaya ng inilarawan sa aming Patakaran sa Pribasya
Home
Biblia
Mga Gabay
Mga Palabas