1
Jóhannesarguðspjall 12:26
Biblían (1981)
Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera. Þann sem þjónar mér, mun faðirinn heiðra.
Thelekisa
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:26
2
Jóhannesarguðspjall 12:25
Sá sem elskar líf sitt, glatar því, en sá sem hatar líf sitt í þessum heimi, mun varðveita það til eilífs lífs.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:25
3
Jóhannesarguðspjall 12:24
Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef hveitikornið fellur ekki í jörðina og deyr, verður það áfram eitt. En ef það deyr, ber það mikinn ávöxt.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:24
4
Jóhannesarguðspjall 12:46
Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:46
5
Jóhannesarguðspjall 12:47
Ef nokkur heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki. Ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til að frelsa heiminn.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:47
6
Jóhannesarguðspjall 12:3
Þá tók María pund af ómenguðum, dýrum nardussmyrslum og smurði fætur Jesú og þerraði með hári sínu fætur hans. En húsið fylltist ilmi smyrslanna.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:3
7
Jóhannesarguðspjall 12:13
Þeir tóku þá pálmagreinar, fóru út á móti honum og hrópuðu: “Hósanna! Blessaður sé sá, sem kemur, í nafni Drottins, konungur Ísraels!”
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:13
8
Jóhannesarguðspjall 12:23
Jesús svaraði þeim: “Stundin er komin, að Mannssonurinn verði gjörður dýrlegur.
Phonononga Jóhannesarguðspjall 12:23
Home
Bible
Plans
Videos