1
Lúkasarguðspjall 20:25
Biblían (1981)
En hann sagði við þá: “Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er.”
Qhathanisa
Hlola Lúkasarguðspjall 20:25
2
Lúkasarguðspjall 20:17
Jesús horfði á þá og mælti: “Hvað merkir þá ritning þessi: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn?
Hlola Lúkasarguðspjall 20:17
3
Lúkasarguðspjall 20:46-47
“Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og er ljúft að láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm.”
Hlola Lúkasarguðspjall 20:46-47
Ikhaya
IBhayibheli
Amapulani
Amavidiyo