1
Fyrsta Mósebók 41:16
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Þá svaraði Jósef Faraó og mælti: “Eigi er það á mínu valdi. Guð mun birta Faraó það, er honum má til heilla verða.”
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 41:16
2
Fyrsta Mósebók 41:38
Og Faraó sagði við þjóna sína: “Munum vér finna slíkan mann sem þennan, er Guðs andi býr í?”
Explore Fyrsta Mósebók 41:38
3
Fyrsta Mósebók 41:39-40
Og Faraó sagði við Jósef: “Með því að Guð hefir birt þér allt þetta, þá er enginn svo hygginn og vitur sem þú. Þig set ég yfir hús mitt, og þínum boðum skal öll mín þjóð hlýða. Að hásætinu einu skal ég þér æðri vera.”
Explore Fyrsta Mósebók 41:39-40
4
Fyrsta Mósebók 41:52
En hinn nefndi hann Efraím, “því að Guð hefir,” sagði hann, “gjört mig frjósaman í landi eymdar minnar.”
Explore Fyrsta Mósebók 41:52
5
Fyrsta Mósebók 41:51
Og Jósef nefndi hinn frumgetna Manasse, “því að Guð hefir,” sagði hann, “látið mig gleyma öllum þrautum mínum og öllu húsi föður míns.”
Explore Fyrsta Mósebók 41:51
Home
Bible
Plans
Videos