1
Fyrsta Mósebók 42:21
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Þá sögðu þeir hver við annan: “Sannlega erum vér í sök fallnir fyrir bróður vorn, því að vér sáum sálarangist hans, þegar hann bað oss vægðar, en vér daufheyrðumst við. Þess vegna erum vér komnir í þessar nauðir.”
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 42:21
2
Fyrsta Mósebók 42:6
En Jósef var stjórnari landsins, hann var sá, sem seldi öllum landslýðnum korn. Og bræður Jósefs komu og lutu honum og hneigðu sig til jarðar.
Explore Fyrsta Mósebók 42:6
3
Fyrsta Mósebók 42:7
Og er Jósef sá bræður sína, þekkti hann þá, en vék ókunnuglega að þeim og talaði harðlega til þeirra og mælti við þá: “Hvaðan komið þér?” Þeir svöruðu: “Frá Kanaanlandi, til að kaupa vistir.”
Explore Fyrsta Mósebók 42:7
Home
Bible
Plans
Videos