1
Jóhannesarguðspjall 5:24
Biblían (2007)
Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins.
Uporedi
Istraži Jóhannesarguðspjall 5:24
2
Jóhannesarguðspjall 5:6
Jesús sá hann þar sem hann lá og vissi að hann hafði lengi verið sjúkur. Hann segir við manninn: „Viltu verða heill?“
Istraži Jóhannesarguðspjall 5:6
3
Jóhannesarguðspjall 5:39-40
Þér rannsakið ritningarnar því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær sem vitna um mig en þér viljið ekki koma til mín og öðlast lífið.
Istraži Jóhannesarguðspjall 5:39-40
4
Jóhannesarguðspjall 5:8-9
Jesús segir við hann: „Statt upp, tak rekkju þína og gakk!“ Jafnskjótt varð maðurinn heill, tók rekkju sína og gekk. En þessi dagur var hvíldardagur
Istraži Jóhannesarguðspjall 5:8-9
5
Jóhannesarguðspjall 5:19
Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gert af sjálfum sér. Hann gerir það eitt sem hann sér föðurinn gera. Því hvað sem hann gerir, gerir sonurinn einnig.
Istraži Jóhannesarguðspjall 5:19
Početna
Biblija
Planovi
Video zapisi