1
Fyrsta Mósebók 9:12-13
Biblían (2007)
Og Guð sagði: „Þetta er tákn sáttmálans fyrir allar ókomnar aldir sem ég stofna til milli mín og ykkar og allra lifandi skepna sem hjá ykkur eru. Boga minn hef ég sett í skýin. Hann skal vera tákn sáttmálans milli mín og jarðarinnar.
సరిపోల్చండి
Fyrsta Mósebók 9:12-13 ని అన్వేషించండి
2
Fyrsta Mósebók 9:16
Hverju sinni sem boginn stendur í skýjunum mun ég sjá hann og minnast hins eilífa sáttmála milli Guðs og allra lifandi vera, alls sem lifir á jörðinni.“
Fyrsta Mósebók 9:16 ని అన్వేషించండి
3
Fyrsta Mósebók 9:6
Hver sem úthellir blóði manns, hans blóði skal og úthellt verða af manni, því að í mynd sinni skapaði Guð manninn.
Fyrsta Mósebók 9:6 ని అన్వేషించండి
4
Fyrsta Mósebók 9:1
Guð blessaði Nóa og syni hans og sagði við þá: „Verið frjósamir, fjölgið ykkur og fyllið jörðina.
Fyrsta Mósebók 9:1 ని అన్వేషించండి
5
Fyrsta Mósebók 9:3
Allt sem hrærist og lifir skal vera ykkur til fæðu eins og var um grænu grösin en nú gef ég ykkur allt.
Fyrsta Mósebók 9:3 ని అన్వేషించండి
6
Fyrsta Mósebók 9:2
Öll dýr jarðarinnar, allir fuglar loftsins, allt kvikt á jörðinni og allir fiskar sjávarins skulu óttast ykkur og hræðast. Á ykkar vald er þetta gefið.
Fyrsta Mósebók 9:2 ని అన్వేషించండి
7
Fyrsta Mósebók 9:7
Verið frjósöm, fjölgið ykkur, verið fjölmenn á jörðinni og margfaldist á henni.“
Fyrsta Mósebók 9:7 ని అన్వేషించండి
హోమ్
బైబిల్
ప్రణాళికలు
వీడియోలు