Lúkasarguðspjall 24:46-47

Lúkasarguðspjall 24:46-47 BIBLIAN81

Og hann sagði við þá: “Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi, og að prédika skuli í nafni hans öllum þjóðum iðrun til fyrirgefningar synda og byrja í Jerúsalem.