1
Jóhannesarguðspjall 7:38
Biblían (1981)
Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir.”
Qhathanisa
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:38
2
Jóhannesarguðspjall 7:37
Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: “Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki.
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:37
3
Jóhannesarguðspjall 7:39
Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn.
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:39
4
Jóhannesarguðspjall 7:24
Dæmið ekki eftir útliti, dæmið réttlátan dóm.”
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:24
5
Jóhannesarguðspjall 7:18
Sá sem talar af sjálfum sér, leitar eigin heiðurs, en sá sem leitar heiðurs þess, er sendi hann, er sannorður og í honum ekkert ranglæti.
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:18
6
Jóhannesarguðspjall 7:16
Jesús svaraði þeim: “Kenning mín er ekki mín, heldur hans, er sendi mig.
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:16
7
Jóhannesarguðspjall 7:7
Heimurinn getur ekki hatað yður. Mig hatar hann, af því ég vitna um hann, að verk hans eru vond.
Hlola Jóhannesarguðspjall 7:7
Ikhaya
IBhayibheli
Amapulani
Amavidiyo