1
Jóhannesarguðspjall 8:12
Biblían (1981)
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.”
Qhathanisa
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:12
2
Jóhannesarguðspjall 8:32
og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.”
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:32
3
Jóhannesarguðspjall 8:31
Þá sagði Jesús við Gyðingana, sem tekið höfðu trú á hann: “Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínir
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:31
4
Jóhannesarguðspjall 8:36
Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:36
5
Jóhannesarguðspjall 8:7
Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: “Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.”
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:7
6
Jóhannesarguðspjall 8:34
Jesús svaraði þeim: “Sannlega, sannlega segi ég yður: Hver sem syndina drýgir, er þræll syndarinnar.
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:34
7
Jóhannesarguðspjall 8:10-11
Hann rétti sig upp og sagði við hana: “Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?” En hún sagði: “Enginn, herra.” Jesús mælti: “Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar.”]
Hlola Jóhannesarguðspjall 8:10-11
Ikhaya
IBhayibheli
Amapulani
Amavidiyo