Lúkasarguðspjall 12:22

Lúkasarguðspjall 12:22 BIBLIAN07

Og Jesús sagði við lærisveina sína: „Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.